torstaina, lokakuuta 11, 2007

Á seinnustu stundu

Það er orðið ágættlega kalt hérna (ætti kannski að vara Sigrúnu við... gerir það núna...). Þeim sem þekkja mig hérna finnst miklar fréttir að ég klæðist meira en stuttermabol þrátt fyrir að það sé ekk einu sinni farið að frysta ;)

Á morgun er langþráð haustfrí, mér veitir ekki af því!!!

Annarrs tilkynnist hér með að ef Sigrún bloggar tvisvar eftir "Pælingar' færsluna vinnur hún þessa rómuðu og hörðu keppni!!

Mun samt ekki hætta að blogga ;)

tiistaina, lokakuuta 09, 2007

Kvöldblogg

Reynum nú að ná smá forskoti á hana!! ;) Þetta blog keppnisdæmi er samt ágættis dægrastytting og krydd í tilveruna á köldum haustdögum. Ekki það að ég hafi ekki nóg fyrir stafni en þetta er bara miklu skemmtilegra en allt sem ég á að vera að gera.

Ég fór í fyrsta finnskutíman á 2. önn í dag. Skildi ekki rassgat! Náði samt að læra það sem við vorm að gera, vandamálið er að ég hef ekki hugmynd um hvað við vorum að læra!!! Extra mikið útúr kú í dag en flestir tímarnir reyna samt ansi mikið á, en þeir eru líka skemmtilegir! Alltaf skemmtilegt þegar maður lærir nýja hluti í finnskri málfræði ;)

Allt þetta blogg og nú fer ég að verða tómur varðandi hugmyndir. Hvað viljiði að ég bloggi um, allar hugmyndir vel þegnar! Hvað sem er!!

maanantaina, lokakuuta 08, 2007

Let me introduce....

Leifið mér að kynna ykkur fyrir æfingarhljóðfærinu mínu, Yamaha píanói! Við höfum eytt saman 3-5 klst á dag síðan um miðjan ágúst! Okkur kemur ágættlega saman svona öllu jafna en reglulega myndast ágreiningur. Yfirleit er það vegna efstu og lægstu strengjana!

Ég hef nú þegar stillt það 4-5 sinnum frá grunni í vetur og sú tala á eftir að hækka. Einu sinni hélt ég framhjá því með þýsku píanói nokkrum stúdíum við hliðina.
Fyrst við eigum allavega eftir að eyða svo miklum tíma saman allavega fram til áramóta og jafnvel lengur var ég að spá hvort ég ætti að gefa því nafn... einhverjar hugmyndir??

Uff fjögur á einum degi og samt er þetta stál í stál!! Þetta er að verða skemmtilega geggjað ;9

Síðdegisblogg

Ég kláraði að stilla bassann! En lét þar við sittja í dag og þar sem íþróttatíminn féll niður var ég kominn heim um klukkan þrjú. Hvílíkur lúksus!
Ég var samt að leka niður úr þreyttu, eftir stuttan mánudag! Ekki gott sign, ætli mér veiti nokkuð af haustfríi í næstu viku!

En áður en þar af kemur þarf ég nú að reyna að stilla ástkæra píanóið mitt einu sinni í gegn svo því líði nú vel í fríinu. Einnig þarf ég að semja fyrirlestur fyrir píanósögutíma. Viðfangsefnið er félagsleg saga píanósins. Semsagt staða og hlutverk píanósins í samfélaginu allt frá því það var fundið upp og hvernig og hví sú staða hefur breyst í gegnum tíðina!
Mér til mikillar gleði fæ ég að flytja þetta á ensku þar sem kennarinn kennir líka starfsgreina ensku.
Hljómar þetta ekki spennadi ;) eru þið ekki fúll að missa af þessu?

Annarrs logaði í miðbænum í dag!! Tékkið á video
Reyndar mest óspennandi video ever.

Þriðja færslan í dag og ég er en eftirá!!! Well fjórir dagar til stefnu!

Cheap from this side - Séd 52 af 211

Fann tetta í bullet á Myspace! Ég á greinilega eftir ad sjá margar myndir! Gaman!
4 - 4 !!!!
Sá samt að ég vanmat gláp mitt um 3 myndir þegar ég setti þetta upp í plássminna form!

Hef séð:
- Grease - Pirates of the Caribbean - Neverending Story - AnchorMan: The Legend of Ron Burgundy - Labyrinth - 50 First Dates - Scary Movie 3 - American Pie - American Pie 2 - American Wedding - American Pie Band Camp - Harry Potter - Harry Potter 2 - Harry Potter 3 - Harry Potter 4 - Finding Nemo - The Grinch - Meet The Parents - Meet the Fockers - Dumb & Dumber - Dumb & Dumberer - Chicago - Hellboy - The Day After Tomorrow - Just Married - Gothica - Nightmare on Elm Street - Alien V.S Predator - Independence Day - My Boss' Daughter - Sideways - Calendar Girls - Mars Attacks - Forrest Gump - X-Men - X-Men 2 - Spider-Man - Spider-Man 2 - Freaky Friday - Lord of the Rings: The Fellowship of the Ring - Lord of the Rings: The Two Towers - Lord of the Rings: The Return of the King - Hitch - Star Wars Episode III Revenge of The Sith - Swimming with Sharks - Air Force One - Sound of Music - The Silence of the Lambs - Rent - Pink Panther - Lion king
Samtals 52

Hef ekki séð:
- Rocky Horror Picture Show -
Boondock Saints - The Mexican - Fight Club - Starsky and Hutch - Blazing Saddles - Airplane - The Princess Bride - Napoleon Dynamite - Saw - Saw II - Saw III - White Noise - White Oleander - Anger Management - Scream - Scream 2 - Scream 3 - Scary Movie - Scary Movie 2 - American Pie The Naked Mile - Resident Evil - Resident Evil 2 - The Wedding Singer - Little Black Book - The Village - Lilo & Stitch - Lilo & Stitch 2: Stitch h/ a Glitch - Finding Neverland - Signs - Texas Chainsaw Massacre - White Chicks - Butterfly Effect - Thirteen Going on 30 - I, Robot - Dodgeball: A True Underdog Story - Universal Soldier - A Series Of Unfortunate Events - Along Came Polly - Deep Impact - KingPin - Never Been Kissed - Eight Crazy Nights - Joe Dirt - A Cinderella Story - The Terminal - The Lizzie McGuire Movie - Passport to Paris - Final Destination - Final Destination 2 - Final Destination 3 - Halloween - The Ring 1 - The Ring 2 - Harold & Kumar Go To White Castle - Practical Magic - From Hell - Secret Window - The 46 - Troy - Child's Play - Seed of Chucky - Bride of Chucky - Ten Things I Hate About You - Sixteen Candles - Remember the Titans - Coach Carter - Bad Boys - Bad Boys 2 - Joy Ride - Seven - Ocean's Eleven - Ocean's Twelve - Identity - Lone Star - Bedazzled - Predator I - Predator II - Cujo - A Bronx Tale - Darkness Falls - Christine - ET - Children of the Corn - Maid in Manhattan - Frailty - Best Bet - How to Lose a Guy in 10 Days - She's All That - Event Horizon - Ever After - Big Trouble in Little Chin - Sky High - Jeepers Creepers - Jeepers Creepers 2 - Catch Me If You Can - The Others - Reign of Fire - Cruel Intentions - Cruel Intentions 2 - The Hot Chick - Swimfan - Miracle - Old School - The Notebook - K-Pax - Walk to remember - Boogeyman - The Fifth Element - Star Wars Episode I The Phantom Menace - Star Wars Episode II Attack of The Clones - Star Wars Episode IV A New Hope - Star Wars Episode V The Empire Strikes Back - Star Wars Episode VI Return of The Jedi - Troop Beverly Hills - For Richer or Poorer - Transporter - Transporter 2 - People Under the Stairs - Blue Velvet - Parent Trap - The Birds - The Terminator - Terminator-2 - T-3 - Empire Records - SLC Punk - Meet Joe Black - Nightmare Before Christmas - Sleepy Hollow - I Heart Huckabees - 24 Hour Party People - Blood In Blood Out - Thirteen - Manic - American History X - Deep Blue Sea - George of the Jungle - Canadian Bacon - How High - The Jacket - My little pony - Road to perdition - Jesus Christ Superstar - Mulan - Mulan 2 - Lion King 2 - Lion King 3 Hakuna Matata - Legally blonde - Legally blonde 2
Samtals 159

Skólablogg

Ekki skemmtilegur morgun!! Búinn ad vera ad stilla "bassan", laegsta hlutan í píanóinu í naerri trjár klukkutíma!! Greinilega ad eyrun eru ekki kominn úr helgarfríi...
Ekki eins slaemt og haestu nóturnar sem ég var ad stilla á fimmtu- og föstudag tó! Taer voru íllilega falskar eftir ad ég "stillti" taer.
Reyni ad klára tessar 6-8 sem eftir voru fljótt svo ég geti byrjad upp á nýtt. Og svo aftur, og aftur og aftur.. í allan vetur. Vveeiii??

Var ad koma úr hádegismat í mötuneyti skólans, adallréttur dagsins 'kálbögglar'. Eda allavega tad sem finnar halda ad séu kálbögglar. Einhver tarf ad kenna teim ad elda tetta ádur en ég leggi í ad smakka tad aftur!

Annarrs var ég ad lesa mig til um Helsinki í Wikitravel svo ég yrdi mér ekki til skammar ef komandi gestir vilja túristaleidsögn og komst ad tví í leidinni ad mordtídni í Helsinki er sex sinnum haerri en í medaltali í Evrópskum borgum!! En sídan var madur reyndar fullvissadur um ad tad vaeri yfirleit vegna uppgjöra glaepagengja...

Ok, back to ad taekkla tessa strengi!!
Kommenta svo! Fyrst madur er svona duglegur ad hlada inn faerslunum!
I'm back in the game! Watch out!

lauantaina, lokakuuta 06, 2007

Verð að snúa vörn í sókn

Sunnudagur!
Sofa fram á hádegi, hlusta á franska tónlist, horfa á Friends í góðu company og elda saman vanilubúðing. Úti bíður haustið, skólastress og anríki hversdagsleikans.
Þetta ásamt við spjall við vini og vandamenn gera þessa helgi frábæra...
Hví eru helgar ekki þrír dagar!!!

Eftir þessi rólegheitt er síðasta vika fyrir haustfrí just coming up! Það verður fátt um rólegheitt það sem eftir lifir október, engar kvartanir frá mér!
Sigrún kemur eftir 5 daga
Ferð til Oulu eftir 11 daga
Mamma og Þorbjörg í heimsókn eftir 19 daga

Ég er orðinn gamall og farinn að gera of fullorðinslega hluti, fór í "partý" bæði á föstudaginn og um síðustu helgi, annað var matarboð og hitt rauðvíns-ostakvöld. Reyndar skipt yfir í djammgír um síðustu helgi. En þetta er að verða of siðmenntað!

torstaina, lokakuuta 04, 2007

Challenge accepted! 1 - 0

Kláraði að plana heimkomuna um jólin í dag! Við verðum á landinu frá 22. desember til 3. janúar og þar af í höfuðborginni 26. desember framá nýársdag.
Þetta er nú ekki of löng dvöl, er það? Vona að ég komist "heim" fljótlega aftur!!

Já áskorunni er tekið, 1-0 fyrir mér!!

Annarrs byrjaði 2. önn í skólanum í dag, stundataflan hljómar sem svo;
6 tímar finnska,
10 tímar píanóstillingar,
1 tími enskt blindraletur, íþóttir, píanósaga, theory

Það er ýmislegt sem ég forðast eins og heittan eldinn þessa dagana;
* Big Brother Suomi (finnska útgáfan)
* Ný útgefinn tónlist með slæmum IDOL söngvörum
* Nýji diskurinn m. Nightwish og allt æðið í kringum það
Allt þetta hefur farið ágætlega í taugarnar á mér!
Big Brother er bara versta sjónvarpsefni sem ég hef séð.
Að gefa út plötu með 16 ára hálfportúgalskri stelpu með hálfþroskaða söngrödd er versta hugmynd sem ég hef nokkurntímað vitað, en mér berst til eyrna að Anna Abreu sé mjög vinsæl meðal leikskólabarna.
Seinnasta atriðið þarf ekkert að útskýra!