maanantaina, lokakuuta 08, 2007

Let me introduce....

Leifið mér að kynna ykkur fyrir æfingarhljóðfærinu mínu, Yamaha píanói! Við höfum eytt saman 3-5 klst á dag síðan um miðjan ágúst! Okkur kemur ágættlega saman svona öllu jafna en reglulega myndast ágreiningur. Yfirleit er það vegna efstu og lægstu strengjana!

Ég hef nú þegar stillt það 4-5 sinnum frá grunni í vetur og sú tala á eftir að hækka. Einu sinni hélt ég framhjá því með þýsku píanói nokkrum stúdíum við hliðina.
Fyrst við eigum allavega eftir að eyða svo miklum tíma saman allavega fram til áramóta og jafnvel lengur var ég að spá hvort ég ætti að gefa því nafn... einhverjar hugmyndir??

Uff fjögur á einum degi og samt er þetta stál í stál!! Þetta er að verða skemmtilega geggjað ;9

3 Comments:

At 10:50 ip., Blogger Dísadís said...

Heyrðu bíddu, afhverju var ég ekkert látin vita af bloggkeppni? Ég sem kíkti hérna reglulega í allt sumar, bæði hjá þér og Sísu, og enginn bloggaði. Svo gafst ég upp og þið byrjið aftur á fullu?;)

 
At 1:39 ip., Blogger Hjalti said...

Well ánægður að þú gafst okkur ekki alveg upp á bátinn!

 
At 1:31 ip., Anonymous Anonyymi said...

Miramax myndir kynna: PÍANÓIÐ PÉTUR!! Spennuþrungin atburðarrás milli stillarans og píanósins óvinnandi, Péturs. Gerir Pétur uppreisn? Eða mun stillarinn ná yfirhöndinni? Ekki missa af þessu.

 

Lähetä kommentti

<< Home