Skólablogg
Ekki skemmtilegur morgun!! Búinn ad vera ad stilla "bassan", laegsta hlutan í píanóinu í naerri trjár klukkutíma!! Greinilega ad eyrun eru ekki kominn úr helgarfríi...
Ekki eins slaemt og haestu nóturnar sem ég var ad stilla á fimmtu- og föstudag tó! Taer voru íllilega falskar eftir ad ég "stillti" taer.
Reyni ad klára tessar 6-8 sem eftir voru fljótt svo ég geti byrjad upp á nýtt. Og svo aftur, og aftur og aftur.. í allan vetur. Vveeiii??
Var ad koma úr hádegismat í mötuneyti skólans, adallréttur dagsins 'kálbögglar'. Eda allavega tad sem finnar halda ad séu kálbögglar. Einhver tarf ad kenna teim ad elda tetta ádur en ég leggi í ad smakka tad aftur!
Annarrs var ég ad lesa mig til um Helsinki í Wikitravel svo ég yrdi mér ekki til skammar ef komandi gestir vilja túristaleidsögn og komst ad tví í leidinni ad mordtídni í Helsinki er sex sinnum haerri en í medaltali í Evrópskum borgum!! En sídan var madur reyndar fullvissadur um ad tad vaeri yfirleit vegna uppgjöra glaepagengja...
Ok, back to ad taekkla tessa strengi!!
Kommenta svo! Fyrst madur er svona duglegur ad hlada inn faerslunum!
I'm back in the game! Watch out!
1 Comments:
Ég mun watch out í þessum bloggum þinum. hehe.
Þarf maður að fara að passa sig á götunum þegar maður kemur í heimsókn :). þú veist það samt að Finnland er samt best hehe fyrir audda litla Ísland :p.
Gangi þér vel þarna úti og að stilla þessa strengi og vonandi gengur allt upp. Heyri í þér sam vonandi á msn bráðum . Bið að heilsa. Þín vinkona af klakanum Vala
Lähetä kommentti
<< Home