torstaina, lokakuuta 11, 2007

Á seinnustu stundu

Það er orðið ágættlega kalt hérna (ætti kannski að vara Sigrúnu við... gerir það núna...). Þeim sem þekkja mig hérna finnst miklar fréttir að ég klæðist meira en stuttermabol þrátt fyrir að það sé ekk einu sinni farið að frysta ;)

Á morgun er langþráð haustfrí, mér veitir ekki af því!!!

Annarrs tilkynnist hér með að ef Sigrún bloggar tvisvar eftir "Pælingar' færsluna vinnur hún þessa rómuðu og hörðu keppni!!

Mun samt ekki hætta að blogga ;)

6 Comments:

At 12:21 ap., Anonymous Anonyymi said...

"teik-it - ísí, tjikken". það eru mín heilræði þessa stundina, minn kæri Hjalti. Gott frí! Sollfríður.

 
At 10:35 ip., Anonymous Anonyymi said...

Fæ ég að sjá blogg áður en ég dey ? :)

 
At 2:42 ip., Anonymous Anonyymi said...

ertu enn þá svona þunnur eftir að sigrún fór frá þér eða hvað?

 
At 11:33 ip., Blogger Salóme Mist said...

Lofarðu að vera ekki hættur að blogga?

 
At 9:56 ap., Anonymous Anonyymi said...

Hva hættur að blogga? kv. Vala

 
At 1:58 ap., Anonymous Anonyymi said...

"Mun samt ekki hætta að blogga" misskil ég þetta eitthvað eða er það þú?? ;)

 

Lähetä kommentti

<< Home