Óvinsælasta manneskja landsins
Það er ég! Eitt samfélag fyrir alla! Ný herferð Öryrkjabandalagsins í samvinnu við félag eldri borgara og Þorskahjálp byrjaði í dag.
Þá voru við úr ungliðahreyfingum blindra, heyrnarlausra, hreyfihamlaðra og MS-sjúklinga í Kringluna með alskonar spjöld og flyera til að vekja athygli á mismunun í samfélaginu. Munum endurtaka leikinn á morgun laugardag í Smáralind.
Flestir voða kurteisir að rétta bara fólki flyer og búið. En nei ég varð auðvitað að vera með fíflalæti! "Ertu með nógu stórt nef" "Small noses stayes on first floor" "Eitt samfélag fyrir alla, stendst þú staðlana"...
Nú hata mig ALLIR ;)
Á morgun, árshátíð ÍTR, þemað = frítíminn, 700 manns, fyrir partý og fyrir-fyrir partý!
Hummmmm..........