+7 grádur
Tad er sko ekkert haegt ad treysta á neitt med tídarfarid nú til dags! Eftir frosthörkur fyrir hálfum mánudi er núna 5-7 stiga hiti hérna alla daga, snjórinn horfinn og ekkert frost í kortunum naestu vikuna. Tvílíkt og annad eins! Og medan frjósid tid á Íslandi í hell.
Ekki veit ég hvad ég aetti svo sem ad tjá ykkur. Strákarnir voru hérna sídustu helgi og hún var vidburdarrík svo ekki sé meira sagt! Eftir hana hefur bara verid ansi lítid ad gerast hjá mér svosem.
En jebb tad var sko slett úr klaufunum um daginn, gaman ad upplifa Tampere, uppáhalds borgina mína frá ödru sjónarhorni. Ó men hvad var gaman! En ó men hvad er gott ad tetta er ekki vikulegur vidburdur!
Ef einhverjum daudlangar ad hýsa sparsaman námsmann um hátídirnar tegar hann verdur í Reykjavík, tó tad sé ekki nema eina nótt endilega látid mig vita... er ekki alveg búinn ad finna útúr hvernig ég redda tessu.
Rakst á jólaskreytingar í Stockmann í Tampere! Puff! Skilst reyndar taer séu komnar vídar en tetta er eini stadurinn sem ég turfti ad lappa á taer ;) If you don't see it, it doesn't hurt you...
Jaeja finnskubaekurnar lesa sig ekki sjálfar svo minä opiskelen nyt.