perjantaina, marraskuuta 03, 2006

Agalaus og latur

Ég tvoli ekki "#%&/ svefnleysi! Gamall vinur minn sem er ad gera mér lífid leit...
Og tad versta er ad ég er ekki ad beita mig nógum sjálfsaga.
Maetingin mín sídustu trjár skolavikur er innan vid 50% tar sem ef ég vakna ekki klukkan sjö sleppi frekkar alveg ad maeta og segi "tetta kemur á morgun".
Afhverju er ég ad tjá ykkur tetta? Mín leid í dag til ad face-a vandamálid tví mig hefur kannski vantad ad játa tad fyrir sjálfum mér.
En afhverju er ég svona metnadarlaus gangvart tessu námi? Tid vitid hvad ég vildi mikid komast hingad. Finnst tad gaman, áhugavert. Kannski ekki alveg med tvolinnmaedina.

Fyrst gat ég kennt um of anasömu sumri, sídan smá hve mikid mál er ad flytja, en nú eru allar afsakanir búnar.
Hvad er málid med mig? Tetta er ekki edlilegt, tetta er leti, tetta er mannleysa..

Ekki ad reyna vera med vael, fynnst bara mjög lame ad geta ekki hunskast til ad maeta tegar madur á af maeta.
Naesta vika skal vera betri en tessi, sem var betri en su sídasta, sem var betri en sú tar á undan.

1 Comments:

At 6:24 ap., Anonymous Anonyymi said...

KVITT

 

Lähetä kommentti

<< Home