200 !
Tetta er tvöhundradisti pósturinn minn á tetta blog, sem verdur brádum triggja ára gamalt! Tad er líklega ekkert merkilegt, en ég er samt mjög stoltur af tvi sko.
Sídasti póstur fékk ekki góda dóma enda á madur ad vera med uppbyggjandi efni hérna, I know. En já tar sem ég get ekki böggad ykkur med vandamálum mínum í eigin persónu er bloggid leid til ad gera tad. Annarrs er ég mjög hress í dag. Sídasta vika var bara eitthvad úldinn og fúl. Samt skrítid tví tad var akkúrat enginn ástaeda fyrir tví, hún bara var tad
Í gaer snjóadi allt í kaf. Vid erum ad tala um snjóskafla falandi ad tökum og allt. En í dag er hann starx farinn ad brádna mikid enda hlýnad mikid. En veturinn er frábaer, ég er bara ekki alveg nógu útbuinn fyrir hann.
Naestu helgi eru Leifur, Halldór, Andri, Ásgeir og einhver sem mann aldrei hvad heitir ad koma til Finnlands til ad fara á tónleika og ég fílla mig sem ferdaskrifstofuna teirra ;);) hehe... en annarrs fae ég svo sjaldan ad tala íslensku ad ég er bara nokkud spenntur. Meira segja jafnvel tvaer ferdir til Tampere sömuhelgina! Sem er ekkert mál tví núna er ég ordinn montinn eigandi lesta-námsmannakorts svo ég get farid á half price hvert sem er í Finnlandi!!
Munidi tegar fólk sem vard t.d. 1000 gestur á blog einhvers átti ad kommenta og jafnvel fá eitthvad fyrir.
Fyrsta manneskjan til ad kommenta á 200 póstinn faer eitthvad gódgaeti frá Finnlandi. Og reyndar allir sem kommenta á hann! En nr.1 speacial price!
3 Comments:
Ég, ég, ééég....:D
Til hamingju med tvohundradasta postinn! Marta
oooo,ég er ekki fyrst! púhu-úúúú
Lähetä kommentti
<< Home