lauantaina, marraskuuta 18, 2006

+7 grádur

Tad er sko ekkert haegt ad treysta á neitt med tídarfarid nú til dags! Eftir frosthörkur fyrir hálfum mánudi er núna 5-7 stiga hiti hérna alla daga, snjórinn horfinn og ekkert frost í kortunum naestu vikuna. Tvílíkt og annad eins! Og medan frjósid tid á Íslandi í hell.

Ekki veit ég hvad ég aetti svo sem ad tjá ykkur. Strákarnir voru hérna sídustu helgi og hún var vidburdarrík svo ekki sé meira sagt! Eftir hana hefur bara verid ansi lítid ad gerast hjá mér svosem.
En jebb tad var sko slett úr klaufunum um daginn, gaman ad upplifa Tampere, uppáhalds borgina mína frá ödru sjónarhorni. Ó men hvad var gaman! En ó men hvad er gott ad tetta er ekki vikulegur vidburdur!

Ef einhverjum daudlangar ad hýsa sparsaman námsmann um hátídirnar tegar hann verdur í Reykjavík, tó tad sé ekki nema eina nótt endilega látid mig vita... er ekki alveg búinn ad finna útúr hvernig ég redda tessu.

Rakst á jólaskreytingar í Stockmann í Tampere! Puff! Skilst reyndar taer séu komnar vídar en tetta er eini stadurinn sem ég turfti ad lappa á taer ;) If you don't see it, it doesn't hurt you...
Jaeja finnskubaekurnar lesa sig ekki sjálfar svo minä opiskelen nyt.

11 Comments:

At 10:53 ip., Blogger Salóme Mist said...

Hehe, ég er svo fegin að vera ekki á Íslandi núna... ojbara snjór :P

 
At 12:42 ap., Blogger Dísadís said...

Snjórinn er svo sem ágætur, og 7-8°c eru nú kannski ekki svo mikið. En þegar vindurinn blæs og magnar frostið niður í 35-40°c eins og gerðist um helgina! Úff... Ég sleppti djamminu á laugardagskvöldið þó ég væri að vinna niðri í bæ, og það þarf nú þónokkuð til...

 
At 2:12 ip., Anonymous Anonyymi said...

Ahh, svaka er ég fegin að vera i sviþjóð, núna. Væri samt alveg til í að fá snjó til að fara á snjóbretti og kasta snjóbolta;)

 
At 2:59 ap., Blogger Hjalti said...

Uff já Ísland er ekki alveg málid núna... 35-40 ???? jee
Ertu í Sverge... sóóó close!

 
At 11:20 ip., Anonymous Anonyymi said...

Takk fyri mig Hjalti... þú ert kóngurinn

 
At 3:35 ip., Anonymous Anonyymi said...

þú verður bara hjá mér og ekkert raus, þá hef ég ástæðu til að elda eitthvað gott, baka lagtertu og kaupa jólakonfekt (sem ég myndi annars bara éta allt ein :p)

 
At 4:10 ip., Anonymous Anonyymi said...

herbergið hennar Joke stendur autt og það er í boði líka ;)

 
At 10:17 ap., Blogger Hjalti said...

Takk sömuleidis Ásgeir..
ég skríd til tín Edda tegar Sigrún er búinn ad átta sig hvad hún hefur kallad yfir sig og látid lögregluna hirda mig ;);)

 
At 4:49 ap., Anonymous Anonyymi said...

hér kom nú vetur loksins! og þá fer ég bara í The never ending summer!

 
At 9:53 ap., Blogger Bryndis said...

Grenj ég þoli ekki þessar 90 árstíðir Íslands !! Snjórinn farinn og kominn og farinn og kominn smá aftur, hvers á maður að gjalda!?

 
At 3:04 ip., Anonymous Anonyymi said...

Your blog keeps getting better and better! Your older articles are not as good as newer ones you have a lot more creativity and originality now keep it up!

 

Lähetä kommentti

<< Home