Blogguppgjör fyrir 2005. Þetta er aðeins samstekt af því sem ég hef bloggað um.. búinn að gleyma hinu... samt mjög viðburðarríkt ár... og vá... leið eins og þau væru þrjú...!!!
Janúar
Þegar árið byrjaði var maður staddur austur á Hvollsvelli, löngu orðið klassísk endurupprifjun!! Marta flúði til Póllands!
Einhverja hluta vegna varaði ég við föstudeginum 13. með árs fyrirvara!
Við Bryndís hófum gönguferðasyrpu okkar í LÍK 601... hún var ráðinn til passa mig....
Fyrir ári og tveim dögum hélt ég svo joined stórpartý í Hamrahlíðinni... mjög, mjög... áhuggavert kvöld! Og ég fékk straujárn í afmælisgjöf.
Febrúar
Annað matarboð LMMH haldið heima hjá mér! Kenndi lífsleikni í Kvennó... Og ég held að þetta sé mánuðir sem mér var hrint af stól! Aðeins 1 bloggfærsla!
Mars
Einn bloggfærsla aftur....
Apríl
Eyrún, minnstasta frænska mín fæddist, uppáhalds dótið mitt! Ég ákvað að taka þrefalda u beyju og sama daginn sagði ég mig úr MH frá og með eftir önnina og sagði upp íbúðinni minni. Þangað til í september urðu beygjunar ansi margar til viðbótar.
Kunni ekki að segja nei greinilega einu sinni en og endaði í varast. Blindraf.
Fór á mótmæla styttingu framhaldsskóla og fór svo nærri beint á fund í M.ráðuneytinu sem hálf sneyrist um að plana styttinguna ;) Var skemmtilega veikur... og skammaðist mín meira fyrir sjálfan mig en nokkurtíman fyrr eða síðar! Fékk að passa Eyrnalang, það var GAMAN!
Maí
Ungmennaskiptin (Ísland, Finnland, Austurríki) stóðu upp úr í þessum mánuði! Hreinn snilld og stuð.. gengu samt alveg frá mér og það tók mig mánuði að ná mér.. upphaf af samvonda sumrinu mínu (þið sem ekki umgengust mig ekki mikið í sumar.. verið feginn ... “Öööömmurrrlegt... frasi sumarsins:P)
Síðan lét ég en plata mig.... fá fólk í varaformannskjör Samfylkingunar... fjölmiðlaleki v. Pizzu og bjórtilboða.. mér að kenna :S:/...
Júní
Sumarvinnan, Öryrkinn Ósigrandi sigldi úr vör..Flutti... á Flúðir og kjallaraholu.
Fór í fjögra daga undirbúningsheimsókn til Istanbul. Komum út eftir 13 tíma ferðalag... ekki með símanr. hjá neinnum né neitt... einginn... fyrr en eftir 20 min. Merkileg ferð, en steikt. Endurfundir... gerði hana en furðulegri.
Fór á Egilsstaði með kórnum.. aldrei komið eins austarlega á Íslandi.
Komst að því að Egilsstaðarbúar minna á Selfyssinga!
Júlí
Kíkti á Flúðir í afslöpun, eftir að hafa mist mig fyrir utan Stjórnarráðið (og víðar). Var eiginlega leiðinlegur og fúll allan mánuðinn
Ágúst
Istnabul.... ææððiii.. Þið verðið að sjá myndirnar! lítið bloggað. Reyndi að púsla saman brotunum og eiga líf....
September
Ungmennaskipti (tónleikar) í Finnlandi. Fór með snarvitlausum strákum sem farastjóri til Helsinki. Spilaði á rafmagnstrommum (sem ekki voru í sambandi á tónleikunum) og söng undirrödd. Setningar eins og “Hjalti, þarna þegar öryggiskerfið fór í gang á Hostelinu.... ....við bara misstum.... alveg óvart.. .Fanta á Saununa” Jee right... Haldiði að ég sjái ekki gegnum svona lélegar lygar... Tók blogg brjálæði.
Var ráðinn til ÍTR!! Jíbbí...Tók mér aðsettur í Kringlunni.. eftir almenna lokun..
Fyrripartí með bara stelpum... veit veit... geri þþað ekki aftur....
Fór á íshokkíleik....
Október
Blogghlé. Ferðaðist einn til Strasbourge... náði að gera þetta áhyggjulaus og bara láta ráðast hverning hinar ýmsu aðstæður enduðu. Skemmtilegt verkefni.. skemmtilegt fólk...
Ææææ, svo var þetta fjölmiðlamánuðurinn.... og var beðinn um eiginhandaráritun.. í strætó.
Nóvember
Kalt!!! Fór í paintball í vinnunni... já fengum útrás svo við séum góð við krakkana;)
Lifandi bókasafn... vinsælasta lifandi bók allra tíma á íslandi :Þ og á eftir það mjög flotta boli... hehe.
Desember
Fór til Brussel. Unnum ekki.. en hef verið í beinni um gervihnött.... Læstist í neðanjarðarlestarstöð... já veit,.. týpiskt ég.
Jólasöngvarnir er líka worth talking of....
Aftur þetta er eiginlega bara það sem ég hef bloggað um... búinn að gleyma öllu hinu...