En eitt draslið
1. Hver ert þú?
2. Erum við vinir?
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig?
4. Ertu hrifinn af mér?
5. Langar þig að kyssa mig?
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það.
7. Lýstu mér í einu orði.
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst?
9. Lýst þér ennþá þannig á mig?
10. Hvað minnir þig á mig?
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera?
12. Hversu vel þekkiru mig?
13. Hvenær sástu mig síðast?
14. Hefur þig einhvern tímann langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það?
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig?
11 Comments:
1. Salóme Mist
2. Jásí!
3. Hmm, örugglega í MH haustið 2003 á Ormaborðinu. Man það samt ekki greinilega.
4. Ég dáist að því hvað þú ert ótrúlega duglegur og aktívur, telst það með? :D
5. Nahh.. eiginlega ekki, er meira fyrir að gefa vinum mínum knús!
6. Hanskahólfs-Hjalti, held þú fattir ;)
7. Ofurmenni.
8. Þú fórst í taugarnar á mér til að byrja með. Þú kunnir ekki að hætta þegar komið var nóg. Foo Fighers brandararnir t.d.
9. Nei, ég kynntist þér og komst að því að í raun ertu alveg æðislegur gaur. Kann miklu betur við þig núna :)
10. Stærðfræði, jólakort, Foo Fighters, hanskahólf, blindrastafir og Slowblow.
11. Bíl með loðnu hanskahólfi og einkabílstjóra.
12. Frekar vel en samt ekki nógu vel.
13. Fyrir svona hálfu ári síðan :/
14. Já. Mig hefur oft langað að segja þér hversu mikið ég dáist að þér fyrir það hversu duglegur þú ert og hversu sterkur karakter þú ert. Fyrir mér ertu algjör hetja og einn af fáum sem ég ber alveg þvílíka virðingu fyrir.
15. Ah, helst ekki. Þarf ég þess?
1. Hver ert þú? Edda
2. Erum við vinir? jámmz
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig? í íslenskutíma í ísl 1036 í MH haust 2002!! ;D
4. Ertu hrifinn af mér? sem vin jámm
5. Langar þig að kyssa mig? ég skal kyssa þig ða kinnina
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það. Orgelistinn ;)
7. Lýstu mér í einu orði. kann-ekki-að-segja-nei-gaurinn
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst? umm.. ágætlega býst ég við
9. Lýst þér ennþá þannig á mig? nei, ég kann mikið betur við þig núna! :)
10. Hvað minnir þig á mig? María Helga, ísl 303 og 103, blindrafélagið, finnland o margt margt fleira sko...
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera? MEiri tíma í sólarhringnum
12. Hversu vel þekkiru mig? bara mjög vel, er þaggi?
13. Hvenær sástu mig síðast? hmm.. það var eitthvað föstudagskvöld þegar við ætluðum að borða pizzu í hinu húsinu, er erum við búin að sjást síðan þá?
14. Hefur þig einhvern tímann langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það? nei.. held ekki
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig? búin að því!! híhí !!;)
Váá.... humm... takk kærlega... rétt hjá þér.. virðist ekki þekkja mig nógu vel... :/ En alltaf gaman að heyra svona... og svo kann ég líka að meta hreinskilni ;);)
1. Hver ert þú? Kristrún heiti ég...
2. Erum við vinir? Já:)
3. Hvenær hittumst við fyrst og hvernig? úff veit ekki:/ En það var pottþétt í MH..held ég!:p
4. Ertu hrifinn af mér? Sem vin já...
5. Langar þig að kyssa mig? Ég skal alveg kyssa þig á kinnina...
6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu afhverju þú valdir það. Orkuboltinn!
7. Lýstu mér í einu orði. duglegursamviskusamuryndislegurorkubolti!
8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst? Minnir að það hafi bara verið vel...
9. Lýst þér ennþá þannig á mig? Mjög líklega betur;)
10. Hvað minnir þig á mig? Flúðasnakk og finnland!;)
11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað hvað myndi það vera? Mig langar rosalega mikið að segja sjónina...er það illa gert?:/ Það sögðu margir "nýtt bak" hjá mér!:p
12. Hversu vel þekkiru mig? nokkuð vel en samt ekki nóg...
13. Hvenær sástu mig síðast? úff allt of langt síðan! Milli jóla og nýárs held ég...í partýinu hjá Sigrúnu;)
14. Hefur þig einhvern tímann langað til að segja mér eitthvað en ekki getað það? nei veistu ég held ekki...
15. Ætlaru að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig? Búin;)
Hjalti-dear, what happened to the promise of writing something also in English...?
Says "Watch out Iceland, here I come" -Stina
hihi
Interesting site. Useful information. Bookmarked.
»
Great site lots of usefull infomation here.
»
Your site is on top of my favourites - Great work I like it.
»
Your are Nice. And so is your site! Maybe you need some more pictures. Will return in the near future.
»
I love your website. It has a lot of great pictures and is very informative.
»
Super color scheme, I like it! Good job. Go on.
»
Lähetä kommentti
<< Home