Skólinn eftir 3 vikur
Já svona skemmtileg stadreynd til ad byrja á!!
Tad er nú ekkert merkilegt sem ég deilt med ykkur ferdalag mitt hérna núna. Gaerdagurinn fór adallega í 6 tíma lestarferd og í dag er bara búinn ad vera rólegheitt.
Og í rólegheittunum fór ég ad paela í naesta vetri, skólanum, tónlistarnáminu og öllu hinu. Held ad tessi vetur verdi jafnvel en pakkadri en sá sidasti trátt fyrir frekkar létta önn í skólanum. Svo tad er eins gott ad ég temji mér skipulag og vinnusemi :P.
Tegar ég kem heim fer ég ad rifja upp frönsku og aefa mig á píanóid :D:D...
Svo verd ég ad fara ad spara!
Tetta var frekkar innihaldslaus póstur en tid vitid tetta tá!