#
Þessi vika, hef ekki orð til að segja frá henni. Vinkona mín og helsti samstraftsmaður, Hjördís Kjartansdóttir lést aðeins 22 ára að aldri á mánudaginn. Ég vill óska foreldrum hennar, bróður, unnusta og allra annarra sem eiga um sárt að binda, alls hins besta á þessum erfiðu tímum. Hjördís var yndisleg manneskja sem kunni að lifa!!
Ekki er ég búinn, stuðningur MH við fatlaðra er að hrynja, ef ekkert verður að gert hætti þar bráðlega!
Þannig að ég er ekki manneskja til að segja neitt uppbyggjandi.
En lífið heldur áfram og næst fáið þið eitthvað upplífgandi
Bæ. -Hjalti
3 Comments:
Your are Excellent. And so is your site! Keep up the good work. Bookmarked.
»
I love your website. It has a lot of great pictures and is very informative.
»
Great site lots of usefull infomation here.
»
Lähetä kommentti
<< Home