Jólasveininn er frá Lapplandi... yeah right!
Á midvikudaginn var tjódhátídardagur Finnlands. Tad er ekki eins mikid um hátídarhöld og heima en tad eru samt farnar skrúdgöngur, med kyndla.
Í sjónvarpinu er sýnd hersýning og talad um hernadarmát landsins. Teirra minnst sem dóu í strídinu vid Sovétríkinn.
En adalmálid er rauda dregils veislan í forsetahöllinni um kvöldid sem er eitthvad sem allir verda ad horfa á. Tad tók bara einn og hálfan tíma fyrir alla ad taka í höndina á forsetanum og manninum hennar.
Hef en ekki heyrt hvort Lordi maeti. En teim var bodid en Tarja (forsetinn) bannadi teim ad maeta í búningunum svo tad var alls óvíst ad tau myndu koma.
Finnski jólasveininn er svodan prump, ekkert hávaer eda med staela. Of ljúfur og svo á hann ad eiga konu og búa í Lapplandi.. hér fer fólk villu vegar.
Og ooo Sello er ekki lengur staersta verslunarmidstöd Nordurlandanna. Búid ad opna staerri fyrir utan Tampere. En paelid í tví ad Finnland hafi staerstu, naerst staerstu og tridju staerstu verslunarmidstödvar á Nordurlöndum!! Greynilega med svipadan lífstíll og Íslendingar.
Hvernig er annarrs nýja IKEA í Gardabaenum?
Jólaskap er farid ad laedast ad mér og madur farinn ad hugsa um hvad skal kaupa, gera og svona. Hingad til bara verid alger lega út í kuldanum og ekkert vilja hugsa um jóla-hvad...
2 Comments:
IKEA er ágætt. Stórt en asnalegt að mörgu leiti. T.d. að það eru rúllustigar upp en ekki niður. Og þegar maður kemur niður líður manni eins og maður sé að fara að labba inn í einhverja vöruskemmu. En veitingastaðurinn sem selur ódýrar, sænskar kjötbollur ætti að rúma heilan her! ;) Sem Finna óska ég þér til hamingju með nýju verslunarmiðstöðina.
Hehe Þetta með rúlustigan köllum við hér Sænska nísku. Það hefur komið miðaldra eftirlitskona frá Svergie og sagt "Er det inte litle dyrt?" hehe
Lähetä kommentti
<< Home