Kanína!
Já ég er kanína! Ég ferdast oft í lestar og metrokerfinu án thess ad borga, thad gerir mig ad kanínu.
Tímabundinn rádstöfun thó.
Og thad snjóadi í Espoo í dag, víhíí. Fyrsti snjórinn kom samt í gaer en vard bara ad ogedslegu slabbi en í dag kom fyrsta dag-frostid.
Fékk nýju tölvuna mína í fyrradag eins og thid takid líklegast eftir thví á stafanotkuninni. Hún er frábaer enda hinn ordinn lúinn eftir ferdalög um ansi mörg Evrópulönd.
Svo nádi ég med minni snilld ad laesa íslenska SIM-kortinu mínu! Og er ekki med eitthvad puk númer. Hvad geri ég thá ???
Já ritstífla í dag....
Frábaer framistada í kommentum!
7 Comments:
Ég gat farið niður í síma og fengið kortið opnað einu sinni þegar ég læsti því og fann ekki puk númerið... kannski geturu hringt?
Takk fyrir ábendingun... ákvad samt ad senda teim fyrst mail og sjá hvernig tad fer... ódýrara.
Ertu kanína? Ég minni á fyrri kommentaumræður um kanínur.
Hmm... Bryndís!!!
Ha... hvaða fyrri kommentaumræður um kanínur? Ef þú meinar albínóaumræðuna þá bendi ég á að Hjalti er að sjálfsögðu þátttakandi í alheims-yfirráða-plotti albínóanna ;)
Ég?? how? 'saklaus'
Bryndís er bara sjálf kanína ;)
Lähetä kommentti
<< Home