Nýtt á nálinni
Gerði akkurat ekkert markvert um helgina. En jæja varð til þess að ég bjó til space website.
Ef þið hafið áhuga á að tékk it át = www.lallisuomalainen.spaces.live.com
Þarna mun ég skrifa á ensku, svona Hjalti goes international... og líka myndir !
En ekki örvænta hassuhjalti er og verður áfram miðpunktur lífs míns... hehehe..
En smá könnun, vissir þú að Lalli er my nickname?
Hélt að fullt að fólki sem hefur verið að spyrja út í það ætti að vita það!
Á morgun er næst síðasti skóladagur 1. annar. Svo fer að líða að vetrafríi 13.-23. október.
Og..... ég kem heim um jólinn :D:D:D
4 Comments:
Myndir? jeij!
Hef aldrei nokkur tímann heyrt að þú sért kallaður Lalli! Afhverju í ósköpunum Lalli? Finnst Hjalta nafnið fara þér miklu betur ;)
Vetrarfrí eru best! Ég er einmitt í svoleiðis á sama tíma og þú... akkúrat vikuna sem Halloween tívolí er opið! Vúhú! Gettu hver ætlar þangað!! :D
Verðuru líka á klakanum um áramótin? Ég verð í Lúx um jólin en á Íslandi yfir áramót.
Haha Lalli :D en shit 10 daga vetrarfrí? :\
Hmmm.. ætlar drottning í tívolí ;)
Verð á fróni 23.12-7.1 svo já verð yfir áramótinn og helst í bænum!
Já hef aldrei verið mikið fyrir Lalla uppnefnið. Yngsta systkinið mitt sagði þetta þegar hann gat ekki sagt Hjalti og núna kalla systkini mín og stundum aðrir þetta..
Jaa kannski 10 daga vetrafrí en skólinn byrjaði 14. ágúst og fer í jólafrí á þorláksmessu svoo :/
Við sjáumst þá um áramótin :)
Ekki frí fyrr en á Þorláksmessu?? Áts!
Lähetä kommentti
<< Home