maanantaina, kesäkuuta 28, 2004

Da da da

Núna hef ég nú margt til að tala um en sumt fer nú ekki inn hér!!
Fór í gærkvöldi í fyrsta lokaprófið í sumarskólanum. Er svo búinn að vera í viku á sumarbúðum fyrir blind og sjónskert ungmenni frá norðurlöndunum á Sólheimum. Var annar stjórnandinn að skipa fólki sem var allt að 3 sinnum eldri en ég fyrir. Það var ekkert smá stuð, enda fóru einhverjir 12-13 kassar af bjór!!! Ég er samt ansi þreyttur núna þrátt fyrir að hafa sofað í 10 tíma í nótt, enda ekki búinn að sofa síðan 7 á sunnudagsmorgunninn þar áður og frekkar lítið alla vikuna. Fór með Finnunum og einum norðmanninum af stað til Keflavíkur korter í fjögur á aðfaranótt mánudags. "Þurfti" að fara með norðmanninum inn að flugvél og misnotaði passann sem ég fékk til þess til að fylgja hinum hópnum að gateinu :P Eftir það beið ég í 4 tíma í Leifsstöð eftir Flugrútunni í bæinn. Mæti síðan í vinnuna og síðan í prófið, gaman!
Svo núna er ég mjög lífsglaður, annað en þegar síðasti póstur var skrifaður.
Held að ég hafi ekki annað til að deila með ykkur að sinni.

4 Comments:

At 10:57 ip., Anonymous Anonyymi said...

Your are Nice. And so is your site! Maybe you need some more pictures. Will return in the near future.
»

 
At 12:00 ap., Anonymous Anonyymi said...

Super color scheme, I like it! Good job. Go on.
»

 
At 12:11 ap., Anonymous Anonyymi said...

What a great site, how do you build such a cool site, its excellent.
»

 
At 12:20 ap., Anonymous Anonyymi said...

Nice colors. Keep up the good work. thnx!
»

 

Lähetä kommentti

<< Home