Nafnlausi pósturinn
Aldrei hef ég verið faðmaður eins oft á nokkrum dögum!
Og nú eftir tvo og hálfan tíma fer rútan frá BSÍ.
Dagurinn í dag var spess, milljón fundir eða "fundir", kveðjuveisla í vinnunni, kveðja fjölskylduna, mörg símtöl, skilla mínum ástkæru lyklum, veisla hjá Önnu Guðrúnu og síðasta djammið!
En nú er ég klár, með flugmiðana, allt pakkað (eftir hertum öryggisreglum)!
Veriði sæl......
Til hamingju með afmælið Anna Guðrún!!
3 Comments:
good bye
and
welcome, Hjalti!
I feel so fortunate to be able to say them both, and not just the first one.
Strax farin að sakna þín!! Æðislegt að þú skyldir djamma með okkur í gær...þú ert snillingur :oD
See you soon Stina ;) :D
Sakna ykkar lika.. ja tetta var snilld!!
Tu ert lika frabaer!!!
Lähetä kommentti
<< Home