Anastasia
Ég ætla að byrja þetta blog á að tjá mig um nokkra hluti í finnskri "menningu".
Einhverntíman í vor sagði ég frá Pepsi Max auglýsingunni 'Hard drink halleluja'... sem var jaa frekkar slæm en slapp nú alveg. EN sú nýjasta er 'Get drunk on taste' sem er bara svo slæmt eitthvað!! Já já... ég pæli í skrítum hlutum, get over it!
Hins vegna núna þegar ég er búinn að liggja í leiðinlegri vírusflensu (og einnig á dauðum laugardegi) er ég búinn að horfa of mikið á imbakassann.
Auðvitað er flest hérna það sama og heima, O.C., E.R., C.S.I, C.S.I, C.S.I og so on.
Stöðvarnar sem nást hérna eru YLE 1, YLE 2, MTV3 og Nelonen (neljä=4)
YLE er ríksstöðin...
En þetta var bara inngangur sem skiptir einngu!
Á Nelonen er á hverjum degi fyrir klukkan fimm sápuóperan Anastasia. Þetta er rússneskir þættir sem eiga að gerast á keisaratímanum.
Tó ad ég skilji ekki rússnesku og sjá tetta ekki fynnst mér hin besta skemmtun ad fylgjast med tessu ad minnsta kosti nokkrar mínútur á dag!
Tad má eigi lýsa tessu sem svona eins og bresku adalsfólks myndaflokkarnir sem vid höfum svo oft heima med sudur-amerískum ofleik á rússnesku.
Áhugavert? varla...
1 Comments:
hehehe, ójú mér fannst þetta áhugavert! ;)
Lähetä kommentti
<< Home