Eitt á íslensku.
Ég er örugglega orðinn of seinn til að kjósa utankjörstaðar! Ekkert samt að deyja neitt úr svekjelsi! Það var víst samt frekkar heittur kostningafundur á Flúðum í gær! Fulltrúar minnihlutans með föst en innantóm skot! Frænka mín var alveg brjáluð, hringdi í mig með kostninga áróður.. svo það er víst X-H.
Ég var eitthvað hálflasinn í dag og mæti ekki í vinnuna! Og þetta sem er var þriðji síðasti dagurinn þar! Aldrei get ég gert neitt rétt. Þvorði allavega ekki að láta sjá mig í lokapartýinu í kvöld.
Ég bókaði flug í dag. Var heppinn þar sem Icelandair bauð upp á netsmell til Helsinki sem ég gat nýtt mér! Hefði alveg verið til að vera lengur.
Það var semsagt orðið ódýrar að fljúga beint til Helsinki en bara að fljúga með Iceland express til London! Þvílíkt "lá"gjalda flugfélag!
Á föstudaginn kemst ég loksins út í Viðey!
Haldið ykkur frosnum!
0 Comments:
Lähetä kommentti
<< Home