sunnuntai, helmikuuta 19, 2006

Hlaðnar rafhlöður!

Hressasta helgi í mínu minni í lengri, lengri tíma liggur nú sunnudags banaleguna! Og hún skillaði tilætluðum árangri held ég bara, ég var eins og undinn tuska seinni part vikunar, tankurinn tómur. En je je je ekki núna... veitir ekki af.. næsti mánuðurinn er geðveiki :S:S:S
Allavega. Kristrún, bara takk fyrir mig... þú heldur þessu uppi! Og þið hinn eruð best líka! Sérstaklega ef ég hitti ykkur um helgina ;) Já við mössuðum þetta tremma í hel maður!

5 Comments:

At 12:33 ip., Anonymous Anonyymi said...

Það var lítið Hjalti minn..takk sömuleiðis bara!;) Ég er ekkert smá ánægð að heyra hvað allir voru ánægðir með partýið...enda heppnaðist það bara mjög vel! :)

 
At 2:20 ap., Anonymous Anonyymi said...

Hjalti minn, þú bloggar sjaldnar en broddgöltur! Og þú átt alltaf dót hérna í holtinu, Jóna Finndís vill ekki hafa úlpuna þína inni í skáp í sumar segir hún...

Sakna þín!

 
At 4:28 ip., Blogger Hjalti said...

Ekki ég heldur ;).... ég er búinn að vera með inflúensuna (fyrir austan) í meira en viku! En nú fer ég koma þessu í verk!

 
At 10:37 ip., Anonymous Anonyymi said...

I'm impressed with your site, very nice graphics!
»

 
At 12:06 ap., Anonymous Anonyymi said...

Greets to the webmaster of this wonderful site! Keep up the good work. Thanks.
»

 

Lähetä kommentti

<< Home