perjantaina, syyskuuta 02, 2005

Ekki rigning!

Það er bara ágætt veður hérna á Flúðum, smá kalt en aldrei þessu vant ÞURRT.

Það eru tvö fyrirtæki sem eru á svartalistanum mínum núna, þau eiga það annað sameiginlegt að byrja á S

Síminn. Pantaði IDSNplús hjá þeim 10. maí og er ekki búinn að fá það enþá. Búinn að hringja að minnsta kosti 15 sinnum og reka á eftir því.

SAS. Fyrir að vera mjög óliðlegir, vera lengi að svara og búa til vesen!!

Í morgun fór ég í fjósið að mjólka, ekki oft sem ég geri það í seinni tíð.
Það var samt lífshættulegt, kettlingur alltaf að ráðast á mig og reyna að lepja úr tuttldalinum.

Farinn að heilsa upp á litlu frænsku!

6 Comments:

At 8:06 ip., Anonymous Anonyymi said...

Vó! Ég er búin að vera skoða þetta blogg þitt í allt sumar og aldrei kemur neitt nýtt...Svo kíki ég núna og þú bara búinn að blogga tvisvar:) Þetta er allt að koma hjá þér;) Ég heyri að það er mikið að gera hjá þér í vetur...líst reyndar vel á þetta með djammið..ég er með!;)

 
At 9:23 ap., Anonymous Anonyymi said...

Ég er hjartanlega sammmála þér með símann!!! =/ Þeir vita ekki neitt í sinn haus, liggur við að ég viti meira en þeir

 
At 11:33 ip., Anonymous Anonyymi said...

Hjalti, það verður svo gaman á þessu busaballi hjá okkur!! Engar Broadway-endurtekningar í þetta skiptið, bara djamm og skemmtilegheit!!!:D
Dísa

 
At 7:32 ip., Blogger Salóme Mist said...

Jáh... Síminn er ekki að standa sig í þjónustudeildinni.. og hefur ekki verið að því síðustu árin...

S er samt kúl stafur! Ekki dissa S :/

 
At 9:52 ip., Anonymous Anonyymi said...

Interesting site. Useful information. Bookmarked.
»

 
At 11:46 ip., Anonymous Anonyymi said...

Greets to the webmaster of this wonderful site! Keep up the good work. Thanks.
»

 

Lähetä kommentti

<< Home