Framtíðinn
Já framtíðinn er björt???
Allavega er ég í óða önn að flytja út úr Blindrafélaginu (ekki draumahúsið!)í sumarbústað hjá Flúðum og í minnsta herbergi í heimi í Breiðholtinu.
Jafnframt því verð ég kominn með internetaðgang fyrir austan (loksins loksins) og því er framtíðinn björt. Það er ekkert líf án þess og það er ekki það gáfulegasta í heimi að sitja fyrir utna MH á kvöldinn eins og er að gera núna!
Það eru ALLIR að farast úr prófstressi!! og líka ég... svona aðeins, fer ekki í nema eitt próf reyndar. En það alveg nó :P
Eyrnalangur fór heim í Kópavog á þriðjudaginn :( "Það er svo tómlegt án hans" ;) En vitiði hvað?? Ég fæ að eiga eitt af litlu systkinum hans! ´Það verður fyrsta gæludýrið mitt, tel hestana og það ekki með sko.
Ég kemst því miður ekki á dimmison á morgun, verð að vinna :( Eksta leiðinlegt því þetta er síðasta önnin mín og fullt af fólki þarna af borðunum mínum.
Jæja farinn heim að sofa
16 Comments:
Mikið er ég fegin að þú verðir með internetaðgang í sveitinni:) Þá missir maður allavegana ekki alveg sambandið við þig! Og svo ætlarðu líka að koma í heimsókn;)
Já! og þú að kíkja upp að Flúðum! og allir aðrir líka sko
En áður en þú flytur alveg verður sko LMMH+ teiti...;)
En við hittum þig samt niðrí bæ ;) og þar sem allir aðrir eru líka að yfirgefa skólann verður hvort eð er ekkert gaman í MH :p ekki nema maður vingist við busana!
Virdist sem eg thurfi ad vingast vid busana a naesta ari thar sem ALLIR eru utskrifadir eda aumingjar sem gefast upp... grr... kannski er bara malid ad gefast upp lika og setjast ad i litlum sma bae a Saregnu med haensnabu!
Æi Edda mín! Sölvi og Co. munu enn vera þarna og örugglega fullt af öðru fólki sem þú þekkir! Svo pakkaðu hænsnanetinu þínu saman, ´cause you´re going to Iceland :)
Aumingi !!! ??
Jæja Hjalti...ég held það sé alveg kominn tími til þess að blogga soldið meira;) Ertu kannski ekki kominn austur ennþá? Þarftu að komast í sveitina til þess að fá internetaðgang...;) SVeitin er best!
Hvað er að frétta frá landinu slétta handan heiðarinnar?
Hjalti, Hjalti, Hjalti???? Hvar ert þú staddur á landinu???
Hann fer að koma í bæinn... á laugardaginn! Jeminn hvað þetta er allt farið að ríma hérna..
Jæja, er búinn að vera í burtu í viku. Fer að blogga bráðum, um það og Samfylkingarsvindlið sem ég lét blekjast af og dró of marga næstum með í líka
Aldrei, aldrei, ALDREI að kjósa samfylkinguna! ;)
Hmm I love the idea behind this website, very unique.
»
I say briefly: Best! Useful information. Good job guys.
»
Hi! Just want to say what a nice site. Bye, see you soon.
»
Lähetä kommentti
<< Home