Ungmennaskipti
Loksins segja sumir. Hjalti bloggar.
Ég kom í gær af ungmennaskiptunum í Mosfellssveit sem ég var búinn að vera á í heila viku. Þetta var svo frábært... á ekki einu sinni lýsingarorð yfir þetta.
Það voru sem sagt saman 45 manns frá Íslandi, Finnlandi og Austurríki. Bæði ófatlaðir (aðstoðarmenn) og ungt fólk með ýmiskonar hreyfihamlanir.
Þetta er svo frábær hópur, góð stemming og stuð. Fór með þau heim til mín í sveitinni meira að segja.
En það koma ungmennaskipti eftir þessi ungmennaskipti og þau fyrstu verða í Tyrklandi 1-11 ágúst. Hér með er auyglýst eftir tveim aðstoðarmönnum á aldrinum 18.-25. og farastjóra sem þarf að vera eldri en 25. En laun en allt frítt.
Ef þú hefur áhuga, látu þá endilega vita.
12 Comments:
alltaf gaman þegar vinir manns lifna frá dauðum;)
Vá það var mikið að þú bloggaðir! Úff...ég væri sko til í þetta ef ég væri ekki komin með vinnu:(
Uff mig langar ad vera adstodarmanneskja til Tyrklands!!!
Verst samt ad tha thyrfti eg sennilega ad vera a Islandi... Nema eg myndi koma til Islands og fljuga svo med ykkur thadan...? En ja thid erud pottthed buin ad finna eitthvad folk i thetta. Marta
Blogin hallinnoija on poistanut tämän kommentin.
Reyndar ekki búinn að finna neinn... Ég mundi bara kaupa miða fyrir þig þangað sem við millilendum.. svona ef þig langar með..
Mikil snilld! Marta , við tökum þetta ;) nee ég segi svona. Hjalti, þú þarft að fara að breyta bloggslóðinni þinni! Ekki viltu vera þekktur sem MH-ingur - eða hvað? ;)
mig langar med til Tyrklands!!
Eg thekki einmitt eina stelpu sem a heima i Istanbul!! :)
Very best site. Keep working. Will return in the near future.
»
Nice idea with this site its better than most of the rubbish I come across.
»
Hallo I absolutely adore your site. You have beautiful graphics I have ever seen.
»
I say briefly: Best! Useful information. Good job guys.
»
Lähetä kommentti
<< Home